HVERJIR GETA TEKIÐ ÞÁTT?

HVERNIG ER HÆGT AÐ TAKA ÞÁTT?

HVENÆR LÝKUR KEPPNINNI?

Vinsamlegast skoðið reglur samkeppninnar.

Myndaleiðangur um jörðina
Samkeppnin er opin öllum ljósmyndurum um allan heim, óháð aldri.

Sögur steinanna
Samkeppnin er opin öllum íbúum hnattræns jarðvangs, óháð aldri.

Skilningarvitin fimm í jarðvanginum þínum
Samkeppnin er opin ungu fólki á aldrinum 12-18 ára sem býr innan hnattræns UNESCO jarðvangs.Umsóknir geta verið frá einstaklingi eða afrakstur hópastarfs, t.d. frá bekkjardeild eða öðrum hópi ungs fólks. Slíkur hópur getur einungis verið með eitt innlegg í keppnina og skal vera lögð fram af kennara eða leiðbeinanda hópsins.

Skilyrði samkeppninnar er að finna í öðrum kafla reglnanna.

Öllum skrám þarf að skila eigi síðar en kl. 23:59 GMT 31. desember 2024.

GET ÉG SKILAÐ MÖRGUM TILLÖGUM?

Nei, einungis einn texti er leyfður frá hverjum þátttakanda.

HVERNGI Á AÐ SKRÁ SIG?

Skráning er á netinu með því að nota skráningarsíðuna á vefsíðu okkar.

HVER ERU VERÐLAUNIN?

Sérhver hnattrænn jarðvangur getur ákveðið verðlaun sem veitt eru innan hans. Verðlaunin á vegum GGN verða ákveðin fyrri hluta ársins 2024.